Að gefa vínflösku er hlý og stílhrein leið til að gleðja. Vín sameinar fólk, vekur samtöl og skapar augnablik sem lifa lengi. Vel valin flaska sýnir umhugsun og smekk – fullkomin gjöf fyrir þá sem kunna að njóta.
Hægt er að fá flöksurnar í gjafapoka eða gjafaöskju, á meðan birgðir endast!