Savagnin Ouillé 2020

Venjulegt verð
11.300 kr
Verð
11.300 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Jura

Þrúga: Savagnin

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 14,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

Uppselt

Ferskt og ávaxtaríkt hvítvín sem er mjög auðvelt og verulega notalegt að drekka. Gert úr hinni fallegu Savagnin þrúgu sem er helsta hvíta vínber Jura héraðsins sem er skilt Traminer fjölskyldunni (Gewurztraminer t.d.) sem gefur af sér góðan blóma-sítrus keim ásamt suðrænum og ferskum einkennum. Gæðin eru ótrúleg í þessu fallega víni frá Jura.

Þú gætir einnig fílað