Staðsetning & Opnunartímar

Heimsendingar
Við bjóðum upp á þægilegar sendingar í gegnum Dropp. Með Dropp geturðu sótt pöntunina þína á þeim tíma og stað sem hentar þér best.

Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Um okkur

Allsber.is er heimili náttúruvína á Íslandi þar sem landsmenn geta heimsótt vefsíðuna og keypt vín að sínu vali án nokkurra vandræða. Okkar markmið er að bjóða upp á handgerð gæðavín sem hafa ekkert að fela - Allsber vín.

Við vinnum með og seljum vín frá helstu innflytjendum náttúruvína á Íslandi.