Claus Preisinger er einn vinsælasti náttúruvínsframleiðandi Austurríkis, staðsettur í hinu dásamlega Burgenland vínhéraði þar sem hann hefur verið að framleiða dýrindis vín í bænum Gols frá árinu 2002. Preisinger vín eru fersk, orkumikil og finnast venjulega með lægri áfengisprósentu en önnur, sem gerir þau auðdrekkanleg og skemmtileg.

Það má segja að Preisinger gerir allsber vín ef marka má ummæli hans: "Vínin mín eru spegilmynd af náttúrunni. Ég set þau ekki í nein gervi, hvorki í víngarðinum né í kjallaranum - ekki einu sinni þótt það myndi bæta útkomuna, þá kýs ég að vera sáttur við það sem náttúran býður okkur frekar en að blanda vökvann og hagræða úrslitunum."

Claus Preisinger

Sýnir 6 af 6 vörum

Týpa Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Landsvæði Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Sía og flokka

Sía og flokka

6 Niðurstöður

Týpa
Framleiðendur
Land
Landsvæði
Þrúga
Verð

Allt að 6.400 kr

kr
kr
Sýnir 6 af 6 vörum