

Bonsai 2022
- Venjulegt verð
- 5.200 kr
- Verð
- 5.200 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Blaufränkisch
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 11,5%
Stærð: 750ml
Innflutningsaðili: Rætur og Vín
Uppselt
Bragðið er dúnmjúkt og freistandi með ilm af hindberjum og rósamjöð. Í jafnvægi með léttum tannínum og fallegri sýru.
Njóttu flöskunnar eftir örstutta kælingu og ekki hika við að taka tvær í röð.
