Puszta Libre! 2024

Venjulegt verð
3.890 kr
Verð
3.890 kr
Venjulegt verð

Land: Austurríki

Landsvæði: Burgenland

Þrúga: Zweigelt, St. Laurent, Pinot Noir

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 11,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

6 eftir

Í nýja árganginum má finna rauð ber í nebbanum, kirsuber og hindber með örlitlum blómkeim. Í munni er vínið fislétt, safaríkt og mjúkt með góða sýru og engan snefil af tannínum. Þetta er vín sem á að drekka kalt, glösin fyllast hratt og kvöldið verður skemmtilegra með Puszta. Puszta í bústað er eitthvað sem hefur ekki klikkað enn.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað