

Timotheus 2023
- Venjulegt verð
- 7.500 kr
- Verð
- 7.500 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Grüner Veltliner, Weissburgunder.
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
3 eftir
Ríkt og fallegt hvítvín með flóknum og djúpum karakter. Ilmurinn einkennist af villtum blómum, suðrænum ávöxtum og sítruskeim. Á bragðið er það þurrt með þægilega uppbyggingu og örlitlum hvítum pipar. Hentar vel með mjúkum ostum og hvítum fiski.
