

Theodora
- Venjulegt verð
- 5.600 kr
- Verð
- 5.600 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Gruner Veltliner, Welschriesling
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 10,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Uppselt
Þokukennt meðalljóst gull í glasinu, það skartar holdugum eplum og sítrónuberki á fersku og aðlaðandi nefi. Í bragði bregður fyrir ferskri sítrónu og óþroskaðri peru sem mynda frískandi jafnvægi. Hristið flöskuna aðeins áður en hún er opnuð, það gefur Theódóru aukaspark!
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar