Soléra Brut Nature

Venjulegt verð
13.400 kr
Verð
13.400 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Champagne

Þrúga: Chardonnay, Pinot Noir, Pinot Meunier, Arbane, Pinot Blanc, Pinot Gris, Petit Meslier

Týpa: Freyðivín

Alkóhól: 12%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

 

Uppselt

Úr stórri blöndu af sjö mismunandi þrúgum er úkoman gullfallegt og fágað vín. Með miklum ferskleika ávaxta tekst þetta vín að þræða nálina á milli krafts og glæsileika. Undirstrikað af sætu kryddi og sykruðu engiferi og er eftirbragðið langt með ótrúlega saltvatnsstyrk. Fullkomið til þess að fagna stórum áfanga.

Þú gætir einnig fílað