Naboso víngerðin, með aðsetur í Sväty Jur, Slóvakíu, var stofnuð af Nadja og Andrej. Nadja er frá Þýskalandi en þegar hún kynntist Andrej flutti hún til Slóvakíu og byggðu þau upp þessa flottu víngerð í Sväty Jur. Andrej er með víðfrægt bragðskin og í samblandi við kunnáttu hans á vínum, metnaði og ástríðu hefur hann þróað vínin í rétta átt í um áratug. Í dag eru þau með ein af mest spennandi vínum frá Mið-Evrópu sem er vert að smakka til þess að víkka sjóndeildarhringinn.

„Okkar viðhorf er frekar einfalt - Við gerum náttúruvín, en á endanum viljum við gera gott vín. Vínið þarf að vera stöðugt, gallalaust, drykkjarhæft og ánægjulegt. Mikilvægast er að við verðum að líka vel við það, annars fer það ekki úr kjallaranum okkar.''

Naboso

Sýnir 2 af 2 vörum

Týpa Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Landsvæði Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Sía og flokka

Sía og flokka

2 Niðurstöður

Týpa
Framleiðendur
Land
Landsvæði
Þrúga
Verð

Allt að 4.800 kr

kr
kr
Sýnir 2 af 2 vörum
  • Zore 2023
    Víngerðarmenn

    Zore 2023

    Venjulegt verð
    4.400 kr
    Verð
    4.400 kr
    Venjulegt verð
  • Spolu 2021
    Víngerðarmenn

    Spolu 2021

    Venjulegt verð
    4.800 kr
    Verð
    4.800 kr
    Venjulegt verð