

Spolu 2021
- Venjulegt verð
- 4.800 kr
- Verð
- 4.800 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Slóvakía
Landsvæði: Bratislava
Þrúga: Blaufränkisch, Welschriesling, Grüner Veltliner
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Slóvakískt vín
3 eftir
"Spolu" er slóvakíska orðið yfir "Saman" en er það vitnun í að í þessu víni koma rauðar og hvítar þrúgur saman og sameina krafta sína. Keimur af kirsuberjum, hindberjum, blómum og kryddjurtum. Þetta vín er töfrandi og dularfullt sem aðdáendur Ardèche vína munu elska. Drekkið þetta vín saman með vinum.
