

DOMA 2022
- Venjulegt verð
- 4.690 kr
- Verð
- 4.690 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Slóvakía
Landsvæði: Bratislava
Þrúga: Welschriesling, Grüner Veltliner, Roter Sylvaner, Roter Traminer
Týpa: Gulvín
Alkóhól: 13%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Slóvakísk vín
Droma þýðir heima á slóvakísku, en það lýsir víninu fullkomlega. Þetta er vín sem faðmar mann strax - hlýtt, jarðbundið og náið án þess að reyna of mikið. 14 daga skinngerjun gefur víninu suðræna keima, tropical ávexti og skemmtilega sítruskeima. Ef þú fýlar Matassa vínin þá er Droma eitthvað til þess að skoða nánar.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar