Það er komin ný kynslóð ungra vínframleiðenda í Þýskalandi sem ögrar sýn vínheimsins á því hvað þýskt náttúruvín sé og í fararbroddi er Martin Wörner og merki hans Marto. Hann kemur frá þorpinu Flonheim sem er staðsett í vesturhluta Rheinhessen, nálægt Nahe svæðinu. Í gegnum tíðina hefur Marto fengið leiðsögn frá Gut Oggau og Tom Lubbe (Domaine Matassa) og er því vel skólaður af þekktustu nöfnunum úr náttúruvínsgeiranum. Vínin hans eru ávallt verulega létt, spennandi og auðdrekkanleg.

Marto Wines

Sýnir 2 af 2 vörum

Týpa Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Landsvæði Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Sía og flokka

Sía og flokka

2 Niðurstöður

Týpa
Framleiðendur
Land
Landsvæði
Þrúga
Verð

Allt að 4.200 kr

kr
kr
Sýnir 2 af 2 vörum
  • Marto Weiss 2021
    Víngerðarmenn

    Marto Weiss 2021

    Venjulegt verð
    4.200 kr
    Verð
    4.200 kr
    Venjulegt verð
  • Marto Manna 2021
    Víngerðarmenn

    Marto Manna 2021

    Venjulegt verð
    4.100 kr
    Verð
    4.100 kr
    Venjulegt verð