Côte de Flon 2023
- Venjulegt verð
- 4.250 kr
- Verð
- 4.250 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Þýskaland
Landsvæði: Rheinhessen
Þrúga: Riesling, Silvaner, Chardonnay, Pinot Blanc, Pinot Noir
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
7 eftir
Elegant Þjóðverji hér á ferð. Það er mjúkur eikartónn í gegnum vínið með keima af grænum eplum, ananas og melónu. Fersk og lífleg blanda sem er að taka stöðugum breytingum með tímanum samkvæmt vínbóndanum. Þetta glænýja andlit Marto er greinilega sláin inn.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Skoðið um okkur dálkin
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar
