

Marto Manna 2021
- Venjulegt verð
- 4.100 kr
- Verð
- 4.100 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Þýskaland
Landsvæði: Rheinhessen
Þrúga: Portugieser, Scheurebe
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 9,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur og Vín
5 eftir
Þessi svipmikla blanda skapar fallegt samfélag af ilmandi og arómatískum þrúgum sem gefur létt og auðþambanlegt rauðvín. Sýran skín skært með hið fullkomna magn af brjálæði sem þú þarft eftir langan dag. Passar vel með helginni, sólskini og svölum í skjóli.
