Pépin er ekki hefðbundinn víngerðarmaður heldur hugmyndafræðilegt samstarfsverkefni frá árinu 2020, stofnað af Pierre og Jean Dietrich frá Domaine Achillée í Alsace. Markmið þeirra er að gera náttúruvín aðgengilegri og styðja ltila og lífræna vínræktarbændur með því að bjóða upp á sameiginlega framleiðslu, sameiginleg vöruheiti og breiðari dreifingu. Þetta er samstarf sem byggir á sameiginlegum gildum og virðingu fyrir náttúrunni.

Vínin frá Pépin eru fjölbreytt og eru einkar auðdrekkanleg. Þau eru framleidd í litlum lotum og hver flaska endurspeglar handverkið og ástríðu sem liggur að baki. "The famous five" eru fræg út um allt meginlandið fyrir að vera gæðamiklar flöskur miðað við verðmiðann.

Pépin er meira en bara víngerðheldur er það samfélag sem sameinar ástríðu fyrir náttúruvíni, virðingu fyrir jörðinni og löngun til að deila gleði og upplifun með öðrum. Með því að styðja litla bændur og leggja áherslu á sjálfbærni, er Pépin að móta framtíð náttúruvínanna á alþjóðavísu. 

Pépin

Sýnir 11 af 11 vörum

Tegund Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Landsvæði Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Sía og flokka

Sía og flokka

11 Niðurstöður

Tegund
Verð

Allt að 9.390 kr

kr
kr
Land
Landsvæði
Framleiðendur
Þrúga
Sýnir 11 af 11 vörum
  • Pépin Orange
    Víngerðarmenn

    Pépin Orange

    Venjulegt verð
    4.290 kr
    Verð
    4.290 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Rouge
    Víngerðarmenn

    Pépin Rouge

    Venjulegt verð
    3.990 kr
    Verð
    3.990 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Blanc
    Víngerðarmenn

    Pépin Blanc

    Venjulegt verð
    3.990 kr
    Verð
    3.990 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Crémant
    Víngerðarmenn

    Pépin Crémant

    Venjulegt verð
    5.590 kr
    Verð
    5.590 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Pinot Noir
    Víngerðarmenn

    Pépin Pinot Noir

    Venjulegt verð
    4.990 kr
    Verð
    4.990 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Pink
    Víngerðarmenn

    Pépin Pink

    Venjulegt verð
    4.490 kr
    Verð
    4.490 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Pétillant Naturel
    Venjulegt verð
    4.190 kr
    Verð
    4.190 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Pétillant Naturel MAGNUM
    Venjulegt verð
    9.390 kr
    Verð
    9.390 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Pinot Gris
    Víngerðarmenn

    Pépin Pinot Gris

    Venjulegt verð
    4.450 kr
    Verð
    4.450 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Riesling
    Víngerðarmenn

    Pépin Riesling

    Venjulegt verð
    4.290 kr
    Verð
    4.290 kr
    Venjulegt verð
  • Pépin Super JP
    Víngerðarmenn

    Pépin Super JP

    Venjulegt verð
    4.790 kr
    Verð
    4.790 kr
    Venjulegt verð