Pépin Pétillant Naturel

Venjulegt verð
4.190 kr
Verð
4.190 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Alsace

Þrúga: Muscat, Pinot Blanc 

Týpa: Freyðivín

Alkóhól: 12,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

4 eftir

Hreint og hressandi pét-nat sem fangar það besta úr Pépin-línunni: ferskleika, aðgengi og smá villta orku. Hér færðu keima af grænum eplum með hvítblómasítrus sem minnir mann á Á tungu er það þurrt, líflegt og afar drykkjarvænt. Vín sem hentar jafnt sem fordrykkur og með léttum réttum. Ekki of flókið, en heldur ekki yfirborðskennt, bara hreint dæmi um hversu gaman náttúruvínsbubblur geta verið.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað