Grugg & Makk safnar staðbundnum örverum og gerir úr því villiöl. Til þess hafa þeir þróað aðferðir til að fanga eitt einstakt augnablik - og setja það í flöskur.


Villiölið frá Grugg og Makk sækir bragðeiginleika sína í örveruflóru Íslands. Ölið er bruggað með sérstakri aðferð sem byggir á handverki fortíðar og nútíma-vísindum. Afraksturinn er úrval drykkja sem varpa ljósi á líffræðilegan fjölbreytileika og hlutverk örvera í umhverfinu. Hver einasti dalur á landinu, fjara, tún og fjallstindur hefur að geyma einstaka örveruflóru sem tekur stanslausum stakkaskiptum, eftir tíma dags, árstíð – jafnvel veðri. Við gerð villiölsins hefur Grugg&Makk þróað aðferð til að fanga eitt einstakt augnablik - og setja það á flösku.
Grugg & Makk

Sýnir 8 af 8 vörum

Tegund Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Landsvæði Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Sía og flokka

Sía og flokka

8 Niðurstöður

Tegund
Verð

Allt að 4.900 kr

kr
kr
Landsvæði
Framleiðendur
Sýnir 8 af 8 vörum