Julien Guillot tók við vínekrunni árið 2001 af föður sínum en er hún staðsett í Mâconnais í Bourgogne héraði. Þessi víngerð hefur átt röð frægra eigenda, byrjað á munkunum í Cluny Abbey sem teygir sig til ársins 910. Afi Juliens keypti víngreinarnar árið 1954 og var einn af fyrstu vínbændunum til að vinna með lífrænar aðferðir og engin aðföng í vínvinnslu, brautryðjandi hvað varðar náttúruvín! í dag býr Juilen til auðdrekkanleg Bourgogne vín sem eru eins samhliða þrúgunni og mögulegt er.