Falleg víngerð sem staðsett er í Anjou, hjarta héraðsins Loire í Frakklandi í eigu hjónanna Luc Briand og Bénédicte Petit. Allt á Terra Vita Vinum er unnið í höndunum með alúð og ástríðu - jafnvel allt niður í að nota minnstu mögulegu bakkana við vínberjatínslu, til að tryggja að engin ber séu kreist við flutning. Athyglin á smáatriðum hjá vínhjónunum er ótrúleg, en þau eru handverksfólk í bestu merkingu þess orðs og algerlega helguð iðn sinni. Þau leggja mikla áherslu á að bera virðingu fyrir hverju skrefi í víngerð sem byrjar á vínekrunni og jarðveginum, en er Terra latínska orðið fyrir jörð. 

Þau búa til æðisleg hvítvín úr Loire konungsþrúgunni Chenin blanc og búa jafnframt til æðisleg rauðvín úr Cabernet Franc og Gamay sem bera mikinn Loire sjarma.

 

Terra Vita Vinum

Sýnir 4 af 4 vörum

Týpa Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Landsvæði Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Sía og flokka

Sía og flokka

4 Niðurstöður

Týpa
Framleiðendur
Land
Landsvæði
Þrúga
Verð

Allt að 15.900 kr

kr
kr
Sýnir 4 af 4 vörum