Sylvére Trichard er maðurinn á bakvið Séléné víngerðina víðfrægu í Beaujolais. Hann tekur við víngerðinni af ömmu sinni árið 2012 þar sem um er að ræða 8 hektara vínekru, þar sem vínviðurinn er rætkaður á sönduðum leirjarðvegi sem liggur yfir graníti. Vínin hans gerjast einungis með innfæddu geri, rauðvínin fara öll í kolefnisgerjun.

Séléné vínin eru öll býsna ávaxtarík með mikið og ferskt yfirbragð. Vinnslan hans á Gamay þrúgunni er virkilega árangursrík og má vínum Séléné víngerðarinnar bregða fyrir hvar sem er í heiminum, ekki einungis á Beaujolais deginum sjálfum heldur allan ársins hring. 

 

Séléné

Sýnir 2 af 2 vörum

Týpa Hreinsa
Framleiðendur Hreinsa
Landsvæði Hreinsa
Þrúga Hreinsa
Verð Hreinsa
kr
kr
Sía og flokka

Sía og flokka

2 Niðurstöður

Týpa
Framleiðendur
Land
Landsvæði
Þrúga
Verð

Allt að 5.700 kr

kr
kr
Sýnir 2 af 2 vörum
  • Beaujolais 2023
    Víngerðarmenn

    Beaujolais 2023

    Venjulegt verð
    5.700 kr
    Verð
    5.700 kr
    Venjulegt verð
  • La Bulle 2023
    Víngerðarmenn

    La Bulle 2023

    Venjulegt verð
    5.500 kr
    Verð
    5.500 kr
    Venjulegt verð