Berjamór er víninnflutningsfyrirtæki í eigu Halldórs Halldórsson, Gunnars Karls Gíslasonar og Gísla Jenssonar. Félagið hefur staðið að innflutningi af náttúruvíni síðan árið 2013 og vinnur með víngerðarmönnum víða um Evrópu, en helst á Í Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Meðal vínbænda eru Frank Cornilessen, Partida Creus, Christoph Mignon, Tissot og fleiri.