

Bourgogne Aligoté 2021
- Venjulegt verð
- 6.700 kr
- Verð
- 6.700 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Bourgogne
Þrúga: Aligoté
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750ml
Innflutningsaðili: Berjamór
1 eftir
Ef þú ert áhugamaður um Aligoté þá mátt þú ekki láta þessa flösku framhjá þér fara. Vínið er líflegt, arómatískt, örlítið feitt með keim af brioche. Auk þess er það blómlegt, með steinefnalega áferð með fallegri spennu og skörpu sýrustigi vegna kalksteinsjarðvegs fyllt með fjölmörgum smásteinum og steingervingum. Það er einfalt, það er ferskt, það er fallegt og virkilega gott.
