La Commune

Venjulegt verð
6.500 kr
Verð
6.500 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Alsace

Þrúga: Chardonnay, Pinot Blanc, Pinot Gris, Sylvaner, Gewürztraminer

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 13,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

2 eftir

Nefið fær ilm af rauðum eplum, ferskjum og hvítum blómum. Fylling í meðallagi, áferð í góðu jafnvægi þurrks og sýrustigs og nær dýpt vínsins að kalla fram öll helstu og skemmtilegu afbrigði allra þrúganna. Elegans partývín!

Þú gætir einnig fílað