Wilder Satz 2023

Venjulegt verð
4.400 kr
Verð
4.400 kr
Venjulegt verð

Land: Þýskaland

Landsvæði: Pfalz

Þrúga: Pinot Blanc, Muller Thurgau, Riesling, Chardonnay, Scheurebe, Kerner, Pinot Gris, Silvaner

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 10%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

 

6 eftir

Þokukennt hvítvín sem hallar sér að appelsínugulu svæði þar sem aðeins sum vínberin voru geymd á skinninu. Þetta er risastór blanda, útkoman er auðdrekkanlegt og gómhreinsandi vín sem iðar af súrhvítum greipaldinsítrus og minnir á rjómalaga toppa sítrónumarensböku. Fullkomið eftirmiðdagsvín í sólinni.

Þú gætir einnig fílað