

Patchwork 2022
- Venjulegt verð
- 7.900 kr
- Verð
- 7.900 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Jura
Þrúga: Chardonnay
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 13,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Berjamór
Uppselt
Keimur af óþroskuðu gulu epli og perugljáa, frábært sýrustig og örlítið nöturlegur náttúrulegur tónn. Góð dýpt í ávaxtakeimnum og palettan fær langa og góða heimsókn frá smjöryfirbragðinu. Svona á Chardonnay einfaldlega að vera.
