Trousseau Singulier 2022

Venjulegt verð
9.300 kr
Verð
9.300 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Jura

Þrúga: Trousseau

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 13,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

1 eftir

Einbeitt og dúnmjúkt rauðvín þar sem Trousseau þrúgan fær að leika lausum hala með sínar helstu ávaxtarinnköst. Á meðan nefið fær keim af krydduðum kirsuberjum heldur það áfram inn í bragðið þar sem munnurinn fær fín og þroskuð tannín. Rauðvín úr efstu hillu, tilvalið fyrir skemmtilegt matarboð.

Þú gætir einnig fílað