Trousseau Singulier 2022

Venjulegt verð
9.300 kr
Verð
9.300 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Jura

Þrúga: Trousseau

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 13,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

Uppselt

Einbeitt og dúnmjúkt rauðvín þar sem Trousseau þrúgan fær að leika lausum hala með sínar helstu ávaxtarinnköst. Á meðan nefið fær keim af krydduðum kirsuberjum heldur það áfram inn í bragðið þar sem munnurinn fær fín og þroskuð tannín. Rauðvín úr efstu hillu, tilvalið fyrir skemmtilegt matarboð.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað