

Séve Rosé De Saignee 2015
- Venjulegt verð
- 10.900 kr
- Verð
- 10.900 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Champagne
Þrúga: Pinot Noir
Týpa: Freyðivín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Berjamór
2 eftir
Þetta elegant kampavín einkennist af fjögurra daga kolefnisblöndunarferli. Þessi víngerðartækni sem notuð er við framleiðslu nýrra vína krefst ekki pressunar á þrúgum, en eftir uppskeru, eru vínberin sett heil inn í stáltanka, sem eru loftþéttir, lokaðir og síðan fylltir upp að mettun með koltvísýringu. Ákafur ilmur af rósum, jarðarberjum og kirsuberjum. Þurrt, ferskt og mjúkt bragð með langan safaríkan endi, fullkomið með jarðarberjum.
