Winifred 2024
- Venjulegt verð
- 5.790 kr
- Verð
- 5.790 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Blaufränkisch, Zweigelt
Týpa: Rósavín
Alkóhól: 11,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Í gómnum fer þessi harðkjarna náttúrulega blanda fram úr háleitum væntingum. Það er örlítill straumur (fizz) með keim af safaríku villijarðarberja- og trönuberjabragði. Meðalfylling, með hóflegri sýru, fylgt eftir með ljúffengri áferð með áberandi þurrum tannínum. Heimsklassa vín sem klikkar aldrei.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar
