

Weisser Mulatschak
- Venjulegt verð
- 3.499 kr
- Verð
- 3.499 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Welschriesling (50%), Pinot Gris (25%) og Traminer (25%)
Týpa: Gulvín
Alkóhól: 11.5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Nafnið Mulatschak er ungverskt slangur fyrir „glaðlegt partý“ sem lýsir þessu víni nákvæmlega. Í nefinu má finna apríkósu, sítrus og smá kryddaðan blæ. Í munni er það þurrt, ferskt og safaríkt, með mildum tannínum sem halda jafnvægi og gera það frábært með mat. Eitt vinsælasta vín landsins síðustu ár, sem er ekki skrýtið.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar