Patchwork 2023

Venjulegt verð
7.790 kr
Verð
7.790 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Jura

Þrúga: Chardonnay

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 11,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

6 eftir

Ef þú smakkaðir 2022 árganginn í fyrra, þá mátttu búast við svipaðri smjörveislu, nema þessi árgangur er örlítið ferskari í ljósi ögn svalari uppskeru ársins 2023 í Jura. Fáar flöskur voru gerðar, örfáar má finna hér á eyjunni okkar þannig ekki sofa á verðinum. Mælt er með að drekka þessa elsku á næstu fimm árunum. Fyrir þá sem grípa gæsina á meðan hún er á lofti, til hamingju og njótið vel.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað