Matassa Rouge

Venjulegt verð
6.400 kr
Verð
6.400 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Roussillon

Þrúga: Carignan, Mourvédre

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 11,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

4 eftir

Ákaft og vel uppbyggt rauðvín frá Matassa sem kallar fram ríka ávaxtatóna og fallegan arómatískan hljóm. Helstu keimar eru brómber og dökkir ávextir sem gerir það að verkum að þetta er tilvalið með góðum grillmat. Talið er að það gæti lifað virkilega góðu lífi í um 5 ár í viðbót í flöskunni. Margir vilja meina að þetta sé flaggskipsvínið hans Tom Lubbe.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað