Maskerade Rose 2024
- Venjulegt verð
- 4.990 kr
- Verð
- 4.990 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Blanda
Týpa: Rósavín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Uppselt
Bjart, yndælt og siglandi rósavín gert úr öllum helstu þrúgum Gut Oggau víngerðarinnar. Þeir sem þekkja þetta vín vita hvað þeir ganga að. Þeir sem þekkja ekki vínið, keyptu þetta og smakkaðu. Dúnmjúkt rosé með fallegri sýru hefur ekki svikið neinn héra.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar
