

Les Quilles de Joie 2020
- Venjulegt verð
- 4.000 kr
- Verð
- 4.000 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Rhône
Þrúga: Syrah, Grenache Noir
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 13,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
4 eftir
Þroskaðir ávaxtatónar með blæ af tóbaki og leðri, ásamt áberandi tannínum sem gefa víninu uppbyggingu og þroska. Parast einkar vel með með rauðu kjöti og vel krydduðum réttum.
