Les Quilles de Joie 2020

Venjulegt verð
3.890 kr
Verð
3.890 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Rhône

Þrúga: Syrah, Grenache Noir

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 13,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

11 eftir

Þroskaðir ávaxtatónar með blæ af tóbaki og leðri, ásamt áberandi tannínum sem gefa víninu uppbyggingu og þroska. Parast einkar vel með með rauðu kjöti og vel krydduðum réttum.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað