

Joschuari 2022
- Venjulegt verð
- 6.490 kr
- Verð
- 6.490 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Austurríki
Landsvæði: Burgenland
Þrúga: Blaufränkisch
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
2 eftir
Þróaður ilmur með leðri, jarðartónum, kirsuberjum og pipar. Kraftmikið og einbeitt bragð með samhljóm við ilminn. Hentar vel með rauðu kjöti og villibráð. Vín sem mun gleðja bæði unnendur náttúruvína og þá sem kjósa hefðbundnari stíl. Sumir vilja meina að maðurinn á miðanum sé líkur Villa Neto.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar