Herítage Zibibbo 2019

Venjulegt verð
18.900 kr
Verð
18.900 kr
Venjulegt verð

Land: Ítalía

Landsvæði: Sikiley

Þrúga: Zibibbo

Týpa: Hvítvín/Gulvín

Alkóhól: 12,73%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

1 eftir

Virkilega arómatískt vín með mikið af lögum og ákafri áferð. Ávaxtaríkir keimar af ferskum apríkósum, súrum appelsínum með innskotum af krydduðu greipaldin. Ein af 600 flöskum sem framleiddar voru í þessum árgangi. Drekkið í góðra vina hópi svo sem flestir fái að smakka þetta dínamít af víni.

Þú gætir einnig fílað