

Herítage Zibibbo 2019
- Venjulegt verð
- 18.900 kr
- Verð
- 18.900 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Ítalía
Landsvæði: Sikiley
Þrúga: Zibibbo
Týpa: Hvítvín/Gulvín
Alkóhól: 12,73%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Virkilega arómatískt vín með mikið af lögum og ákafri áferð. Ávaxtaríkir keimar af ferskum apríkósum, súrum appelsínum með innskotum af krydduðu greipaldin. Ein af 600 flöskum sem framleiddar voru í þessum árgangi. Drekkið í góðra vina hópi svo sem flestir fái að smakka þetta dínamít af víni.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar