AMI

Gaminot 2023

Venjulegt verð
5.500 kr
Verð
5.500 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Bourgogne

Þrúga: Pinot Noir, Gamay, Aligoté, Chardonnay

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 12.5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

7 eftir

Rauðvín sem fær mann til að brosa. Í bragði er vínið létt á fæti, safaríkt og skýrt með mjúk tannín og ferskan ávaxtatón sem heldur áfram fallega út í eftirbragðið. Þetta er vín sem er einfalt að elska, bæði skemmtilegt og heiðarlegt og líður best aðeins kælt. Gaman að opna með góðu fólki, gott með smáréttum og alveg nógu líflegt til að njóta eitt og sér.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað