Cremant du Jura NV
- Venjulegt verð
- 7.490 kr
- Verð
- 7.490 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Jura
Þrúga: Pinot Noir
Týpa: Freyðivín
Alkóhól: 12,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Berjamór
Ákaft, flókið og ríkt en samt með þeirri miklu saltsýru sem Jura-vín virðist alls staðar bera með sér. Ilmur af hvítum jarðarberjum, þroskuðum sítrónum, sjávarúða, söltuðum hnetum og súrdeigsbrauði. Rík áferð en ekki of klikkað, vissulega með stökkri sýru og stórum búbblum. Vínið er með langan og fallegan endi. Gefur gómnum mildan blæ sem er mjög ánægjulegt. Gæðavín með sérstakan stíl.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar
