

Chiaro 2023
- Venjulegt verð
- 5.600 kr
- Verð
- 5.600 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Ítalía
Landsvæði: Kampanía
Þrúga: Blanda
Týpa: Rósavín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Berjamór
Þetta léttbyggða rósavín er ljóst á litinn og ilmar mildilega af rauðum berjum, súrum jarðarberjum og beiskum hvítum greipaldini. Það hefur frískandi sítrusýrur, hindberja-balsamik og örlítið af þessum dæmigerða náttúrulega vínfíling. Endirinn er kryddaður og stökktur.
Ferskt og fullt af orku – þetta vín gleður jafnt nýliða sem reynda vínáhugamenn.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar