Brisat

Venjulegt verð
3.900 kr
Verð
3.900 kr
Venjulegt verð

 

Land: Spánn

Landsvæði: Katalónía

Þrúga: Sumoll Blanc, Parellada, Moscatell og Garnatxa Blanc

Týpa: Gulvín

Alkóhól: 10%

Stærð: 750ml

Innflutningsaðili: Berjamór

4 eftir

Ilmandi gulvín sem er hrikalega hreint og frískandi með meðalfyllingu. Keimur af sítrus, hunangi, möndlum, kryddjurtum, appelsínublómum sem leysist upp í stökkri áferð. Passar vel saman við spænska matargerð ásamt því að tengja vel við flesta sumardaga.

Þú gætir einnig fílað