Bourgogne Rouge "Homard Bleu" 2023
- Venjulegt verð
- 6.890 kr
- Verð
- 6.890 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Bourgogne
Þrúga: Pinot Noir
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 14%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
4 eftir
Blái humarinn skartar öllu því fallega frá Bourgogne héraðinu. í nefinu færðu að finna fyrir keimum af hinderjum, þroskuðum skógarberjum og skóginum þaðan sem berin koma. Silkimjúk áferð á palettu með yndælum tannínum, með fallega lengd og eftirbragð. Blái humarinn sér vel um sína kaupendur,
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar
