Azimut Blanc

Venjulegt verð
3.590 kr
Verð
3.590 kr
Venjulegt verð

Land: Spánn

Landsvæði: Katalónía

Þrúga: 40% Macabeu, 30% Xarel-lo, 30% Garnatxa, 10% Malvasia

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 11,5%

Stærð: 750ml

Innflutningsaðili: Berjamór

7 eftir

Skemmtileg blanda með fjórum þekktum þrúgum frá Spáni. Ferskt hvítvín með einkenni af þroskuðum ferskjum, límónublóma og hvítum greipaldini, áköfum blómum, léttri sýru og keim af blóma í áferð. Klassískt suðrænt hvítvín, auðvelt að grípa með í bústaðinn.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað