Abend Edition 1

Venjulegt verð
5.390 kr
Verð
5.390 kr
Venjulegt verð

Land: Austurríki

Landsvæði: Burgenland

Þrúga: Sankt Laurent (80%), Blaufränkisch (20%)

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 12%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur & Vín

3 eftir

Abend, sem þýðir kvöld, er skemmtileg tilraunastarfsemi sem endaði í þessu fallega létta rauðvíni. Með keimum af djúpum og dökkum ávöxtum kemur einkennilegt súkkulaði innskot sem kemur eflaust frá samspili þrúganna tveggja sem fá að liggja saman í steyptum eggjum í níu mánuði áður en vökvinn er færður í flösku. Ekki hika við að opna hana með góðum gúllasrétti, þegar byrjað er að kvölda að sjálfsögðu.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað