

Zore 2023
- Venjulegt verð
- 4.400 kr
- Verð
- 4.400 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Slóvakía
Landsvæði: Bratislava
Þrúga: 60% André, 40% Blaufränkisch
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12,5%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Slóvakískt vín
Uppselt
Fjaðurlétt, dansandi jarðarberja-kirsuberjasamsetning. Næstum því viðkvæmt með smá marsípankeim, safarík skemmtun í bragði með flæði og ívafi.
