Puszta Libre 2023

Venjulegt verð
4.100 kr
Verð
4.100 kr
Venjulegt verð

Land: Austurríki

Landsvæði: Burgenland

Þrúga: Zweigelt, St. Laurent, Pinot Noir

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 11,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Rætur og Vín

6 eftir

Skemmtilegt létt rauðvín sem hægt er að njóta kælt. Yndislegur ferskur ilmur af kirsuberjum, trönuberjum og granateplum. Í gómnum blandast léttleiki vínsins saman við hressilega sýru, sem gerir hvern sopa endurnærandi og áreynslulausan. Frábært með pizzum en virkar í öllum aðstæðum.

Þú gætir einnig fílað