Wilder Satz 2023 MAGNUM

Venjulegt verð
7.790 kr
Verð
7.790 kr
Venjulegt verð

Land: Þýskaland

Landsvæði: Pfalz

Þrúga: Pinot Blanc, Muller Thurgau, Riesling, Chardonnay, Scheurebe, Kerner, Pinot Gris, Silvaner

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 10%

Stærð: 1,5 L.

Innflutningsaðili: Berjamór

ATH: Þessa vöru er einungis hægt að sækja, ekki senda.

1 eftir

Um er að ræða risastóra blöndu, útkoman er auðdrekkanlegt og gómhreinsandi vín sem iðar af súrhvítum greipaldinsítrus og minnir á rjómalaga toppa sítrónumarensböku.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað