

Wilder Satz 2023 MAGNUM
- Venjulegt verð
- 9.400 kr
- Verð
- 9.400 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Þýskaland
Landsvæði: Pfalz
Þrúga: Pinot Blanc, Muller Thurgau, Riesling, Chardonnay, Scheurebe, Kerner, Pinot Gris, Silvaner
Týpa: Hvítvín
Alkóhól: 10%
Stærð: 1,5 L.
Innflutningsaðili: Berjamór
ATH: Þessa vöru er einungis hægt að sækja, ekki senda.
2 eftir
Um er að ræða risastóra blöndu, útkoman er auðdrekkanlegt og gómhreinsandi vín sem iðar af súrhvítum greipaldinsítrus og minnir á rjómalaga toppa sítrónumarensböku.