Trou Blanc 2023

Venjulegt verð
4.800 kr
Verð
4.800 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Ardéche

Þrúga: 70% Chardonnay,  30% Sauvignon Blanc

Týpa: Hvítvín

Alkóhól: 14%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

Uppselt

Líflegt og yndislegt vín með fjörugum suðrænum ávaxtatónum ásamt snertingu af kraftmikilli sýru. Um er að ræða sítrónukennt og ferskt munnvatnslosandi hvítvín sem þú getur opnað við flestar aðstæður.

Þú gætir einnig fílað