

TP MAGNUM 2019
- Venjulegt verð
- 13.500 kr
- Verð
- 13.500 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Spánn
Landsvæði: Katalónía
Þrúga: Trepat
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 1,5 L.
Innflutningsaðili: Berjamór
ATH: Þessa vöru er einungis hægt að sækja, ekki senda.
1 eftir
Stillt og suðrænt rauðvín frá Katalóníu. Ávaxta- og safaríkt vín úr Trepat þrúgunni sem leikur lausum hala í þessari Magnum sprengju. Mikið náttúruvín hér á ferð þar sem allt er gert á eins hreinan máta og mögulegt er með engum inngripum.
