

Ronds Noirs 2021
- Venjulegt verð
- 4.900 kr
- Verð
- 4.900 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Languedoc
Þrúga: Syrah, Merlot
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
4 eftir
Arómatískt, grípandi og auðdrekkanlegt vín í góðu jafnvægi. Nef af þroskuðum rauðum ávöxtum með léttum balsamikkeim. Einkennandi fyrir þetta vín er hreinskilni þess og einfaldleiki. Fínt jafnvægi á milli alkóhólískrar mýktar og áberandi sýru sem skilur eftir sig skemmtilega langa kalkkennda áferð. Vilt opna aðra flösku um leið og fyrsta klárast.
