

Ronds Noirs 2021
- Venjulegt verð
- 4.900 kr
- Verð
- 4.900 kr
- Venjulegt verð
-
- Einingaverð
- / Hvert
Land: Frakkland
Landsvæði: Languedoc
Þrúga: Syrah, Merlot
Týpa: Rauðvín
Alkóhól: 12%
Stærð: 750 ml.
Innflutningsaðili: Rætur & Vín
Arómatískt, grípandi og auðdrekkanlegt vín í góðu jafnvægi. Nef af þroskuðum rauðum ávöxtum með léttum balsamikkeim. Einkennandi fyrir þetta vín er hreinskilni þess og einfaldleiki. Fínt jafnvægi á milli alkóhólískrar mýktar og áberandi sýru sem skilur eftir sig skemmtilega langa kalkkennda áferð. Vilt opna aðra flösku um leið og fyrsta klárast.
Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.
Afhendingar: Því miður er tímabundið lokað fyrir afhendingar.
Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.
Nánar