Raffut 2021

Venjulegt verð
6.400 kr
Verð
6.400 kr
Venjulegt verð

Land: Frakkland

Landsvæði: Ardéche

Þrúga: Syrah

Týpa: Rauðvín

Alkóhól: 13,5%

Stærð: 750 ml.

Innflutningsaðili: Berjamór

 

Uppselt

Þetta rauðvín frá Ardeche sýnir styrk, ferskleika og fágun. Nefið er kryddað og piparkennt, og fær munnurinn góðan strúktúr þar sem björt orkan fær að njóta sín. Samkvæmt Sylvian framleiðanda þarf Raffut mesta loftið til þess að opnast alveg upp á gátt þannig við mælum með að drekka þetta vín í engu flýti og njóta þess að finna fyrir skemmtilegri umbreytingu þess.

Þegar pantað er, er hægt að velja um að sækja eða fá sent með Dropp.

Afhendingar fara fram á Hverfisgötu innan opnunartíma, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16:30–18:30. Athugið að opnunartímar geta breyst vegna helgidaga.

Dropp Pantanir sem berast fyrir kl. 11:00 frá þriðjudegi til föstudags ættu að berast samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Pantanir eftir kl. 11:00 eru afgreiddar næsta virka dag. Lokað um helgar.

Nánar

Þú gætir einnig fílað